Karfan er tóm.
Tíu ára samstarf SCANIA og HEKLU
02. september. 2005
Á morgun, fimmtudaginn 10. febrúar, eru 10 ár liðin frá því HEKLA tók við umboði fyrir SCANIA vöru- og hópferðabíla á Íslandi. Á morgun, fimmtudaginn 10. febrúar, eru 10 ár liðin frá því HEKLA tók við umboði fyrir SCANIA vöru- og hópferðabíla á Íslandi. Á morgun, fimmtudaginn 10. febrúar, eru 10 ár liðin frá því HEKLA tók við umboði fyrir SCANIA vöru- og hópferðabíla á Íslandi.
Af því tilefni er viðskiptavinum og velunnurum boðið til morgunverðar þann dag frá kl. 07:00 - 11:00. Við verðum með heitt á könnunni á þremur stöðum, í Klettagörðum 8-10, Reykjavík, hjá Trukknum, Hjalteyrargötu 8, Akureyri og hjá HEKLU Austurlandi ehf., Austurvegi 20, Reyðarfirði.
Við tökum vel á móti ykkur.
Ásmundur Jónsson
Framkvæmdastjóri vélasviðs
Við tökum vel á móti ykkur.
Ásmundur Jónsson
Framkvæmdastjóri vélasviðs