Fara í efni

Stórsýning 4x4 hjá HEKLU um helgina!

HEKLA efndi til stórsýningar um helgina á 4x4 bílum frá Mitsubishi, Volkswagen og Skoda.HEKLA efndi til stórsýningar um helgina á 4x4 bílum frá Mitsubishi, Volkswagen og Skoda.HEKLA efndi til stórsýningar um helgina á 4x4 bílum frá Mitsubishi, Volkswagen og Skoda. Frá Mitsubishi Motors mátti finna Mitsubishi Pajero – sigurvegarann í DAKAR 2005 rallinu – erfiðustu rallkeppni heims, Pajero Sport, L-200 og Outlander. Frá Volkswagen, Touareg og Golf Variant og frá Skoda verksmiðjunum Skoda Octaiva, sem hefur unnið til fjölda alþjóðlegra viðurkenninga.

Fjöldi fólks lagði leið sína í HEKLU til að skoða flottustu og öflugustu aldrifsbílana á markaðinum. Sölumenn í jeppadeild Bílaþings voru í sérstöku samningastuði og ýmis tilboð voru í gangi.