Fara í efni

Peterhansel vinnur sigur á 6. sérleið á Mitsubishi Pajero og nálgast aftur fremstu menn

Franski ökuþórinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero vann sigur á sérleið dagsins í Dakar 2005 rallinu en ekið var frá Smara í Marokkó til Zouerat í Máritaníu. Franski ökuþórinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero vann sigur á sérleið dagsins í Dakar 2005 rallinu en ekið var frá Smara í Marokkó til Zouerat í Máritaníu. Franski ökuþórinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero vann sigur á sérleið dagsins í Dakar 2005 rallinu en ekið var frá Smara í Marokkó til Zouerat í Máritaníu. H. Masuoka, einnig á Mitsubishi Pajero, varð í öðru sæti og B. Saby, sem ekur á Volkswagen Touareg, varð þriðji. Skotinn Colin McRae féll úr leik er hann velti Nissanbíl sínum á leiðinni.

Bruno Saby leiðir keppnina í samanlögðu eftir 6. sérleið á Volkswagen Touareg og hefur 40 sekúndna forskot á L. Alphand á Mitsubishi Pajero. J. Kleinscmith, einnig á Volksagen Touareg, er í 3. sæti.
Annars er staða efstu manna sem hér segir:

1. sæti: Bruno Saby/Michel Perin, Volkswagen Touareg
2. sæti: Luc. Alphand/Gilles Picard, Mitsubishi Pajero
3. sæti: Jutta Kleinschmidth/Fabrizia Pons, Volkswagen Touareg
4. sæti: Nasser Al Attiyah, BMW X5
5. sæti: Stéphane Peterhansel/Jean Paul Cottret, Mitsubishi Pajero
6. sæti: Juha Kankkunen/Juha Repo, Volkswagen Touareg
7. sæti: Giniel de Villiers/Jean-Marie Lurquin, Nissan Pick Up