Karfan er tóm.
Peterhansel sigrar enn og aftur á Mitsubishi Pajero
01. október. 2005
Frakkinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero, sigraði á 10. sérleið DAKAR rallsins í dag. Frakkinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero, sigraði á 10. sérleið DAKAR rallsins í dag. Frakkinn Stéphane Peterhansel á Mitsubishi Pajero, sigraði á 10. sérleið DAKAR rallsins í dag.
Luc Alphand, landi hans, sem einnig ekur á Mitsubishi Pajero, varð annar og Jutta Kleinschmidth varð þriðja, á Volkswagen Touareg.
Staða efstu keppenda í samanlögðu er óbreytt frá því í gær:
1. sæti: Stéphane Peterhansel, Mitsubishi Pajero
2. sæti: Luc Alphand, Mitsubishi Pajero
3. sæti: Jutta Kleinschmidt, Volkswagen Touareg
4. sæti: C. Sousa, Nissan Dessoude
5. sæti: G. De Villiers, Nissan Pick Up
6. sæti: Hiroshi Masouka, Mitsubishi Pajero
7. sæti: S. Henrard, HRT - Henrard Racing
Spænski ökuþórinn Jose Manuel Perez, sem slasaðist lífshættulega á 7. sérleið sl. fimmtudag, lést af sárum sínum í morgun. Perez var 41 árs.