Fara í efni

Pajero sigrar í Dakar-rallinu í 7. sinn í röð!

Mitsubishi Pajero sigraði í Dakar-rallinu 2007. Mitsubishi tók einnig 2. og 5. sætið.Mitsubishi Pajero sigraði í Dakar-rallinu 2007. Mitsubishi tók einnig 2. og 5. sætið.Mitsubishi Pajero sigraði í Dakar-rallinu 2007. Mitsubishi tók einnig 2. og 5. sætið. Stéphane Peterhansel og Jean Paul Cottret komu fyrstir í mark í Dakar-rallinu, sem lauk í gær, sunnudaginn 22. janúar. Þetta er þriðji sigur þeirra félaga fyrir Mitsubishi á síðustu fjórum árum. Luc Alphand og Gilles Picard, sem sigruðu í Dakar-rallinu í fyrra, lentu í öðru sæti. Eins og kunnugt er hefur Mitsubishi haft algjöra sérstöku í Dakar-rallinu frá upphafi og státar nú af 12 sigrum og þar af 7 í röð frá árinu 2001.

Alls hófu 185 bílar, 247 mótorhjól og 85 vörubílar keppnina en aðeins 109 bílar, 132 mótorhjól og 60 vörubílar komumst á leiðarenda.

Dakar-rallið 2007 - Lokastaða
1. Stéphane Peterhansel (F)/Jean-Paul Cottret (F) Mitsubishi Pajero 45klst 53m 37s
2. Luc Alphand (F)/Gilles Picard (F) Mitsubishi Pajero 46klst 01m 03s
3. Jean-Louis Schlesser (F)/Arnaud Debron (F) Schlesser-Ford 47klst 27m 34s
4. Mark Miller (USA)/Ralph Pitchford (ZA) Volkswagen Touareg 48klst 03m 53s
5. Hiroshi Masuoka (J)/Pascal Maimon (F) Mitsubishi Pajero 48klst 38m 08s
6. Nasser Saleh Al-Attiyah (QA)/Alain Guehennec (F) BMW X3CC 49klst 25m 36s
7. Carlos Sousa (P)/Andreas Schulz (D) Volkswagen Touareg 51klst 04m 31s
8. Robby Gordon (USA)/Andy Grider (USA) Hummer 52klst 57m 44s
9. Carlos Sainz (E)/Michel Périn (F) Volkswagen Touareg 53klst 19m 22s
10. Stéphane Henrard (B)Brigette Beceu (B) Volkswagen Buggy 54klst 22m 06s