Fara í efni

Nýir umboðsmenn hjá HEKLU á Selfossi

1. júní sl. tóku nýir umboðsmenn við söluumboði HEKLU á Selfossi. Þetta eru þeir Rögnvaldur Jóhannesson og Sævar Sverrisson. Bílasala Selfoss hefur verið söluumboð HEKLU á Selfossi um langt árabil. Fyrirtækið var stofnað árið 1964 af Sverri Andréssyni en sonur hans, Bragi Sverrisson tók við fyrirtækinu 1. janúar 2000. Undanfarin ár hefur HEKLA unnið að verkefni sem kallað hefur verið "HEKLA í heimabyggð". Afrakstur þess má meðal annars sjá á Selfossi, í Reykjanesbæ, á Reyðarfirði og í Borgarnesi.1. júní sl. tóku nýir umboðsmenn við söluumboði HEKLU á Selfossi. Þetta eru þeir Rögnvaldur Jóhannesson og Sævar Sverrisson. Bílasala Selfoss hefur verið söluumboð HEKLU á Selfossi um langt árabil. Fyrirtækið var stofnað árið 1964 af Sverri Andréssyni en sonur hans, Bragi Sverrisson tók við fyrirtækinu 1. janúar 2000. Undanfarin ár hefur HEKLA unnið að verkefni sem kallað hefur verið "HEKLA í heimabyggð". Afrakstur þess má meðal annars sjá á Selfossi, í Reykjanesbæ, á Reyðarfirði og í Borgarnesi.1. júní sl. tóku nýir umboðsmenn við söluumboði HEKLU á Selfossi. Þetta eru þeir Rögnvaldur Jóhannesson og Sævar Sverrisson. Bílasala Selfoss hefur verið söluumboð HEKLU á Selfossi um langt árabil. Fyrirtækið var stofnað árið 1964 af Sverri Andréssyni en sonur hans, Bragi Sverrisson tók við fyrirtækinu 1. janúar 2000. Undanfarin ár hefur HEKLA unnið að verkefni sem kallað hefur verið "HEKLA í heimabyggð". Afrakstur þess má meðal annars sjá á Selfossi, í Reykjanesbæ, á Reyðarfirði og í Borgarnesi. Á Selfossi er heildarþjónusta við bifreiðir HEKLU því í samliggjandi húsnæði er þjónustuumboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi bifreiðar. Gott samstarf sölu og þjónustuaðila HEKLU hefur skilað sér í góðri þjónustu við bíleigendur svæðisins og í aukinni markaðshlutdeild.

HEKLA þakkar Braga fyrir samstarfið á liðnum árum og óskar nýjum umboðsmönnum velfarnaðar í starfi.